Starfsfólk kvatt

1 jún 2023

Starfsfólk kvatt

Í lok skólaárs verða oft á tíðum breytingar á starfsliði skólans.

Nú við lok vorannar var haldið kveðjukaffi fyrir þá starfsmenn sem kvöddu okkur, við þökkum samstarfsfólki okkar kærlega fyrir samfylgdina og samstarfið.

Eftirfarandi starfsmenn létu af störfum:

Auður stuðningsfulltrúi 
Jón Reynir skólameistari
Helga Björt sviðsstjóri starfsbrautar 
Helga Guðrún kennari í háriðngreinum
Ragnheiður Fossdal líffræðikennari

Megi ykkur vegna vel á nýjum vettvangi.
Kveðja,
Samstarfsfólk í MÍ

Til baka