Stefnumótunarvinna í MÍ

6 okt 2022

Stefnumótunarvinna í MÍ

1 af 4

Þessar vikurnar er skólinn í stefnumótunarvinnu sem jafnframt er hluti af menntastefnu fyrir Vestfirði í heild. Vinnan er í samstarfi við Vestfjarðastofu og ráðgjafarfyrirtækið Creatrix stýrir vinnunni. Í dag fyrir hádegi voru tveir starfsmenn frá Creatrix að vinna stefnumótnarvinnu með nemendum skólans. Mjög góð mæting var af hálfu nemenda og verður spennandi að sjá afrakstur vinnunnar. Nokkrar myndir frá morgninum fylgja hér með. 

Til baka