Stöðupróf í búlgörsku og serbnesku

5 sep 2023

Stöðupróf í búlgörsku og serbnesku

Viljum vekja athygli á að Fjölbrautaskólinn í Garðabæ býður nú upp á stöðupróf í búlgörsku og serbnesku.

Prófin verða bæði haldin þann 15. september n.k.

Nánari upplýsingar um skráningu er hægt að fá hjá Mörthu Kristínu áfanga- og fjarnámsstjóra MÍ, martha@misa.is

 

Til baka