Stöðupróf í rússnesku

31 jan 2024

Stöðupróf í rússnesku

Stöðupróf verður haldið í rússnesku í Menntaskólanum við Sund föstudaginn 9. febrúar kl. 14-16. Próftökugjald er 15.000 kr. og er óendurkræft. Nemendur geta fengið allt að 20 einingar metnar í tungumálinu.

Próftakar þurfa að millifæra prófgjaldið í síðasta lagi fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn 6. febrúar og mæta með kvittun fyrir greiðslu og skilríki í prófið.

Nánari upplýsingar eru hér á heimasíðu MS

Martha Kristín áfanga- og fjarnámsstjóri veitir nánari upplýsingar og aðstoð varðandi skráningu í prófið, martha@misa.is

Til baka