Stöðupróf í tælensku

25 jan 2023

Stöðupróf í tælensku

Stöðupróf í tælensku verður haldið í Menntaskólanum á Ísafirði mánudaginn 13. febrúar kl. 15:00.

Skráning fer fram á heimasíðu skólans, www.misa.is, ekki síðar en 11. febrúar.

Prófgjald er 15.000,- kr., gefinn verður út reikningur í heimabanka.

Skráning hér

 

Til baka