Strandhreinsun

4 maí 2023

Strandhreinsun

Menntaskólinn á Ísafirði og Háskólasetur Vestfjarða tóku þátt í skemmtilegu samstarfsverkefni nú á sumardaginn fyrsta.

Nokkrir MÍ nemendur fóru í strandhreinsunarferð undir stjórn nemenda Háskólasetursins. Rusl var tínt bæði í Bolungarvík og á Ísafirði, það flokkað og verkefni unnin. Nemendur MÍ unnu sér verkefni sem mun nýtast þeim í námi við skólann á komandi haustönn.

Háskólasetrið birti þessa skemmtilegu frétt

Til baka