Streymi á útskrift 6. júní kl. 13

6 jún 2020

Streymi á útskrift 6. júní kl. 13

Brautskráning vorannar fer fram frá Ísafjarðarkirkju laugardaginn 6. júní kl. 13:00.

Alls útskrifast 39 nemendur af 40 brautum frá Menntaskólanum á Ísafirði vorönn 2020. 

Þar sem fjöldatakmarkanir eru enn í gildi verður gestafjöldi takmarkaður í athöfninni og hafa útskriftarefni fengið upplýsingar og leiðbeiningar varðandi gestafjölda og fyrirkomulag. 

Streymið er hér.

Til baka