Sýning á verkum nemenda í hugmyndum og nýsköpun

11 maí 2019

Sýning á verkum nemenda í hugmyndum og nýsköpun

Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda sem unnin voru í áfanganum hugmyndir og nýsköpun, HUGN1HN05, á þessari önn.  Í áfanganum kynntust nemendur hönnunarferli og nýsköpun.  Byrjað var að vinna með hugmyndir, tengingu og fleira þar sem hugmyndir þróuðust. Að lokum var gert sýnishorn af væntanlegri framleiðslu. Verkin á sýningunni sýna hvernig hugmyndir nemenda fæddust, hvernig þær þróuðust og hver hugsamleg útkoma gæti orðið. 

Sýningin  er á göngunum á efri hæð bóknámshússins og stendur yfir dagana 13.-15. maí og er opin á skólatíma. Allir eru velkmnir.

 

 

Til baka