The Rocky Horror Show frumsýnt í kvöld

10 mar 2023

The Rocky Horror Show frumsýnt í kvöld

Í kvöld verður söngleikurinn The Rocky Horror Show, í leikstjórn Gunnars Gunnsteinssonar, frumsýndur í Edinborg. Stífar leikæfingar hafa staðið yfir frá því í janúar og við getum lofað góðri skemmtun.

Framundan eru síðan sýningar:

Frumsýning - 10. mars kl 20:00
2. sýning 11. mars kl 20:00
3. sýning 12 mars kl 20:00
4. sýning 13 mars kl 20:00
5. sýning 14 mars kl 20:00
6. sýning 15 mars kl 20:00
7. sýning 16 mars kl 20:00
8. sýning 17 mars kl 20:00

 

Miðasala er á www.tix.is 

Til baka