Tindur ætlar að leita

20 mar 2023

Tindur ætlar að leita

1 af 4

Á dögunum kom hann Tindur í heimsókn í skólann. Tindur er fíkniefnahundur og fengu nemendur tækifæri til að fylgjast með þegar hann leitaði að fíkniefnum. Búið var að setja fíkniefnalykt á kennara skólans og var skemmtilegt að fylgjast með vinnu Tinds, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 

Þökkum við Lögreglunni á Vestfjörðum kærlega fyrir þessa heimsókn í skólann.

Til baka