Umsókn um skólavist á vorönn

11 nóv 2014

Umsókn um skólavist á vorönn

Nú stendur yfir innritun nemenda í skólann fyrir vorönn 2015. Innritunin fer fram í gegnum Menntagátt. Nemendur sem þess óska geta pantað tíma hjá námsráðgjafa og fengið ráðgjöf vegna innritunar og vals á áföngum. Innritun fyrir vorönn lýkur þann 30. nóvember.

Til baka