Umsóknarfrestur til sveinsprófs framlengdur

1 apr 2020

Umsóknarfrestur til sveinsprófs framlengdur

Mynd: Júlía Björnsdóttir
Mynd: Júlía Björnsdóttir

Umsóknarfrestur til að sækja um sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum hefur verið framlengdur til 1. maí nk. 

Sveinspróf verða haldin í eftirtöldum iðngreinum ef næg þátttaka fæst:

  • Í matvælagreinum
  • Í múraraiðn
  • Í málaraiðn
  • Í bifvélavirkjun, bifreiðasmíði, bílamálun
  • Í gull og -silfursmíði
  • Í klæðskurði
  • Í kjólasaum
  • Í málmiðngreinum

Umsóknir skulu sendar í tölvupósti á idan@idan.is eða í bréfpósti. 

Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um fyrirkomulag og tímasetningar verða auglýstar á heimasíðu Iðunnar fræðsluseturs . 

 

Til baka