Upphaf haustannar 2008

11 ágú 2008

Upphaf haustannar 2008

Skólinn verður settur fimmtudaginn 21. ágúst kl. 9:00 á sal skólans. Sama dag fá nemendur stundatöflur, bókalista og skóladagbækur og heimavist verður opnuð en þar eru nokkur herbergi laus. Enn er hægt að bæta nokkrum nemendum við í grunndeild rafiðna og málmiðna, á vélstjórnarbraut og í húsasmíði. Töflubreytingar verða gerðar 21. ágúst að lokinni skólasetningu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 22. ágúst.

Jón Reynir Sigurvinsson
Skólameistari

Til baka