Upphaf vorannar

2 jan 2024

Upphaf vorannar

Skólastarf hefst að nýju eftir jólafrí fimmtudaginn 4. janúar. Nemendur eiga að mæta í Gryfjuna kl. 11:45 þar sem verður stuttur fundur en eftir hann hefst kennsla skv. stundatöflu. 

Til baka