Út að leika í eðlisfræði

23 feb 2023

Út að leika í eðlisfræði

Það er nú heldur betur hægt að nýta góða veðrið til útikennslu þessa dagana. 

Dóróthea kennari og nemendur í eðlisfræði skelltu sér út í góða veðrið í dag með rassaþotur og sleða, renndu sér í brekkunum við skólann og könnuðu áhrif þyngdarkrafts á hreyfingu.

Til baka