VALI HAUSTANNAR LOKIÐ

31 mar 2011

VALI HAUSTANNAR LOKIÐ

Lokað hefur verið fyrir val nemenda á haustönn 2011. Þeir nemendur sem enn eiga eftir að velja sér áfanga þurfa að hafa samband við námsráðgjafa.

Til baka