Vandræði með Moodle

24 sep 2020

Vandræði með Moodle

Eins og nemendur og starfsfólk MÍ hafa orðið varir við í dag og í gær hafa verið vandræði með skólanetið og Moodle. 

Skólanetið, heimasíðan og Moodle lágu niðri mestan part dags í gær.

Í dag, fimmtudaginn 24. sept., er Moodle hægvirkt en unnið er að viðgerð hjá Snerpu þjónustuaðila MÍ. Vonir eru bundnar við að Moodle verði komið í lag á morgun. 

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.

Vonandi leysist þetta hratt og örugglega. 

Nánari upplýsingar verða birtar um leið og þær berast. 

 

Til baka