Veforðabókin Snara

3 nóv 2020

Veforðabókin Snara

Kæru nemendur, 

veforðabókin Snara er gott hjálpartæki í náminu og hafa margir nemendur nýtt sér hana á skólaneti MÍ. 

Í fjarnáminu (á öðru neti en skólanetinu) býðst nemendum MÍ ársáskrift að Snöru á 990 kr. 

Hægt er að fá áskriftina á þessu tilboði með innskráningu í gegnum Microsoft office 365 og MÍ netfangi. 

Við hvetjum nemendur til að nýta sér þetta tilboð til að hafa aðgang að góðri veforðabók heimavið.

Leiðbeiningar um innskráningu í áskrift er að finna

HÉR

 

Til baka