Matseðill

Matseðill 10. - 14. febrúar

 

Dagur
Grænmetisréttur
Kjöt/fiskur
Súpa
Mánudagur Grænmetis naggar Bakaður fiskur Makkarónugrautur
Þriðjudagur Hrísgrjónaréttur Þorramatur Brauðsúpa
Miðvikudagur Rótargrænmeti í salsa Kjúklingur í salsa Baunasúpa
Fimmtudagur Graskers pottréttur Nauta- og sveppapottréttur Brokkolísúpa
Föstudagur Bakað blómkál Lamb í raspi Grænmetissúpa

    ALLA DAGA ER SALAT-BAR Í BOÐI MEÐ HÁDEGISMATNUM