Stálsmíði

Stálsmíði

Lýsing: Stálsmiður hannar, smíðar og gerir við vélar, reisir mannvirki og viðheldur þeim, smíðar, viðheldur og gerir við skip og sinnir annarri þjónustu sem byggir á málmsmíði. Stálsmiðir starfa hjá framleiðslu- og byggingafyrirtækjum. Stálsmiður er lögverndað starfsheiti og stálsmíði löggild iðngrein. Markmið náms í stálsmíði er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem stálsmiðir inna af hendi. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í stálvirkjasmíði eða stálskipasmíði og til inngöngu í nám til iðnmeistararéttinda. Náminu er ætlað að búa nemendur sem best undir störf og frekara nám er áhersla lögð á að koma til móts við nemendur sem vilja hagnýta menntun sem felur í sér hæfni til starfa sem krefjast nákvæmni, útsjónarsemi, sköpunarhæfni og vandaðs verklags.

Námsframvinda: Námið er 242 einingar.  Meðalnámstími í stálsmíði er 4 ár, þar af 5 annir í skóla.

Inntökuskilyrði á brautina: Að nemendur hafi lokið grunnnámi málm – og véltæknigreina.

Rafræn ferilbók - skráning 

ALMENNUR GREINAR (26 EIN)       
Námsgrein Skammstöfun           1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Enska ENSK 2DM05           5  
Íslenska ÍSLE 2BR05           5  
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1LH01 + 3 ein     5    
Náms- og starfsfræðsla NÁSS 1NN03         3    
Stærðfræði  STÆR 2RU05          5    
Frjálst val               3  
Einingafjöldi 26           13 13 0
SÉRGREINAR (92 EIN)       
Námsgrein Skammstöfun           1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Aflvélavirkjun AVVL 1VG05         5    
Efnisfræði málma EFMA 1JS04         4    
Eðlisfræði EÐLI 2AO05           5  
Grunnteikning GRTE 1FF05 1FÚ05       10    
Gæðastjórnun GÆST 2GH03           3  
Hlífðargassuða HLGS 2MT03 2SF04 3MS04 3ST04      7 8
Iðngreikningur IÐNT 3AC05 3LF05           10
Iðnteikning málmiðna IÐNT 3AC05 3LF05           10
Lagnatækni LAGN 3RS04             4
Logsuða LOGS 1PS03 2PR03         6  
Lokaverkefni LOKA 3SS05             5
Rafmagnsfræði RAMV 1HL05          5    
Skyndihjálp SKYN 1SK01         1    
Smíðar SMÍÐ 1NH05 2NH05 3PS05 3RV05 3SS05 5 5 15
Starfsþjálfun STAÞ 1SV26 2SV20 2SV26 3SS28   26 46 28
Tölvustýrðar vélar TSVÉ 2VN03           3  
Umhverfisfræði UMHV 2ÓS05           5  
Einingafjöldi 216            56 80 80