Heimildaskráning og skýrslugerð

Leiðbeiningar um heimildaskráningu og skýrsluskrif

 

Hér að finna tvö myndbönd eftir Önnu Jónu Kristjánsdóttur.

Það fyrra er með leiðbeiningum um heimildaskráningu eftir Önnu Jónu Kristjánsdóttur sem fjallar um heimildaskráningu og tilvísanir í texta. 

Ritgerðarleiðbeiningar - myndband - Anna Jóna Kristjánsdóttir 2019

Það síðara er með leiðbeiningum um uppbyggingu rannsóknarskýrslu.

Uppbygging rannsóknarskýrslu - myndband - Anna Jóna Kristjánsdóttir 2015

 

Einnig er hér að finna eldri leiðbeiningar um ritgerðasmíð og þær reglur sem hafa skal í heiðri við gerð heimildaritgerða.

Leiðbeiningarnar má finna hér.