Dreifnám á haustönn

23 ágú 2010

Dreifnám á haustönn

Eftirtaldir áfangar verða í boði í dreifnámi á haustönn:
DAN103,ENS103, ENS403, ENS503, ÍSL103, ÍSL403, ÍSL503, ÍSL633, FÉL323, NÁT103, LÍF203, LOL103, STÆ313 og VST127.  Frestur til að sækja um dreifnám er til 31. ágúst. Sótt er um á skrifstofu skólans eða á heimasíðunni.

Til baka