Fundur í foreldrafélagi MÍ

20 okt 2010

Fundur í foreldrafélagi MÍ

Foreldrafélag MÍ heldur fund miðvikudaginn 20. október kl. 18:00. Fundurinn verður haldinnn í fyrirlestrasal skólans og er opinn öllum foreldrum og forráðamönnum nemenda skólans. Foreldrar og forráðamenn nemenda yngri en 18 ára eru sjálfkrafa félagar í foreldrafélaginu en forledrar og aðstandendur eldri nemenda eru að sjálfsögðu einnig velkomnir á fundinn. Á fundinum verður kosin ný stjórn og rætt um starf vetrarins.

Til baka