GRÓSKUDAGAR - Skráningu lokið

4 mar 2011

GRÓSKUDAGAR - Skráningu lokið

Skráning í smiðjur á Gróskudögum er nú lokið. Þeir sem hafa einhverra hluta vegna ekki skráð sig eru beðnir að leita upplýsinga á skrifstofu skólans á morgun 8. mars.

Til baka