Háskóli Íslands í heimsókn

11 apr 2011

Háskóli Íslands í heimsókn

Þriðjudaginn 12. apríl verður Háskóli Íslands með kynningu á námsframboði sínu í skólanum. Kynningin mun standa yfir frá því upp úr kl. 10 og fram yfir hádegi.  Nemendur eru hvattir til að kynna sér hvað er í boði í HÍ.

Til baka