KAPPRÓÐUR

15 sep 2010

KAPPRÓÐUR

Hinn árlegi kappróður verður haldinn á Pollinum 16. september milli kl. 10:05 og 12:00. Að þessu sinni fer fram keppni á sjókayökum þar sem þrír eru í hverju liði. Skráning er hjá Hermanni íþróttakennara.

Til baka