Miðannarmat-umsjónartími

11 okt 2010

Miðannarmat-umsjónartími

Umsjónartími vegna miðannarmats verður í fundartíma fimmtudaginn 14. október. Nemendur eiga að mæta í stofur til umsjónarkennara þar sem miðannarmatið verður rætt.

Til baka