SÓLARKAFFI

27 jan 2011

SÓLARKAFFI

Að vanda bjóða 3. bekkingar til sólarkaffis af því tilefni að sólin fór að sjást í Sólgötunni í fyrradag. Allir í skólanum eru velkomnir í gryfjuna í löngu frímínútum til að gæða sér á pönnukökum og fleira fíneríi.

Til baka