UMSJÓNARTÍMI

9 sep 2010

UMSJÓNARTÍMI

Nemendur eiga að mæta í umsjónartíma í fundartímanum í dag. Þá munu umsjónarkennarar úthluta þeim viðtalstímum fyrir önnina. Staðsetning umsjónarkennara í stofum hangir uppi á auglýsingatöflum.

Til baka