Úrsögn úr áföngum

25 jan 2011

Úrsögn úr áföngum

Athygli nemenda er vakin á því að síðasti frestur til að skrá sig úr áfanga á vorönn er 31. janúar n.k. Látið námsráðgjafa eða áfangastjóra vita ef þið hyggist skrá ykkur úr áfanga.

Til baka