VALDAGUR 28. OKTÓBER

27 okt 2010

VALDAGUR 28. OKTÓBER

Valdagur vegna vorannar 2011 verður í fundartímanum fimmtudaginn 28 október. Nemendur eiga að mæta í stofur hjá umsjónarkennara og velja sér áfanga í INNU. Mikilvægt er að þeir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann næsta haust velji sér áfanga. Umsjónarkennarar aðstoða við valið ef þörf krefur. Hér er leiðbeiningablað fyrir nemendur vegna vals í INNU

Til baka