16 apr 2011

VORPRÓF

Vorpróf eru hafin og standa til 19. maí n.k. Upplýsingar um staðsetningu í prófum eru í INNU en auglýsingar hanga einnig uppi á auglýsingatöflum í skólanum og fyrir utan hverja stofu. Gangi ykkur vel!

Til baka