6 maí 2025
Ársskýrsla Menntaskólans á Ísafirði fyrir árið 2024 hefur nú verið birt. Í skýrslunni má finna finna fjölbreyttar upplýsingar um starfsemi skólans auk fjölda mynda úr skólastarfinu. Ársskýrslan er aðgengileg á heimasíðu skólans.