28 apr 2025
Innritun nýnema stendur nú yfir og lýkur 10. júní 2025.
Innritun eldri nema í dagskóla lýkur 26. maí 2025.
Innritunin fer fram rafrænt gegnum island.is
Innritun í fjarnám stendur yfir til 16. ágúst, sjá nánar hér.
Öllum nemendum, í námi eða á leið í nám, stendur til boða að panta viðtal hjá áfanga- og fjarnámsstjóra eða námsráðgjafa og fá aðstoð við áfanga- og námsval.
Hægt er að panta tíma í viðtal rafrænt: