Nám hefst að nýju í samfélagstúlkun

25 sep 2009

Nám hefst að nýju í samfélagstúlkun

Skutulsfjörður
Skutulsfjörður
Nám í samfélagstúlkun við Menntaskólann á Ísafirði hefst mánudaginn 21. september 2009. Kenndir verða eftirtaldir áfangar:


TÚL 205
ENS 223
ÍSA 313

 

Menntaskólinn hefur á þessari önn tekið upp nýtt námsumhverfi, í stað Námskjásins hefur verið tekið upp kerfi sem ber heitið Moodle. Slóðin þangað er http://moodle.fvi.is/ . Þegar á síðuna er komið skrá nemendur sig inn með sama notendanafni og lykilorði og þeir gerðu áður. Virkni kerfisins er að flestu leyti eins og í Námskjánum, nemendur hlaða niður kennslustundum í formi Power Point talglæra eins og áður. Lendi nemendur samfélagstúlkabrautar í vandræðum með að skrá sig inn í kerfið eru þeir vinsamlega beðnir að leita til Rúnars H. Haraldssonar umsjónarmanns brautarinnar.

Til baka