12 maí 2025
Á haustönn 2025 verða sænska 1 og 2 í boði í fjarnámi* við MÍ.
Inntökuskilyrði í sænsku 1 (SÆNS2NB05) eru að nemendur geti lesið, skrifað og talað sænsku.
Inntökuskilyrði í sænsku 2 (SÆNS2NC05) eru að nemendur hafi lokið sænsku 1.
Sótt er um í gegnum umsóknarvef skólans.
Opið er fyrir umsóknir til og með 16. ágúst 2025.
Frekari upplýsingar: fjarnam@misa.is
*með fyrirvara um næga þátttöku