15 maí 2025
Menntaskólinn á Ísafirði hefur móttekið gjöf frá Oddfellow stúkunum Gesti og Þóreyju á Ísafirði. Um var að ræða styr upp á 1.3 m.kr. til kaupa á tveimur gagnvirkum skjám, annars vegar fyrir lista- og nýsköpunarbraut, hins vegar fyrir starfsbraut.
Við færum Oddfellow stúkunum bestu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf.