Styrkur til tækjakaupa frá Oddfellow stúkunum á Ísafirði

15 maí 2025

Styrkur til tækjakaupa frá Oddfellow stúkunum á Ísafirði

Ingólfur Þorleifsson og Helga Birna Jónsdóttir afhentu f.h. Oddfellow stúkanna Heiðrúnu Tryggvadóttur skólameistara MÍ og Mörthu Kristínu Pálmadóttur áfanga- og fjarnámsstjóra styrkinn.
Ingólfur Þorleifsson og Helga Birna Jónsdóttir afhentu f.h. Oddfellow stúkanna Heiðrúnu Tryggvadóttur skólameistara MÍ og Mörthu Kristínu Pálmadóttur áfanga- og fjarnámsstjóra styrkinn.

Menntaskólinn á Ísafirði hefur móttekið gjöf frá Oddfellow stúkunum Gesti og Þóreyju á Ísafirði. Um var að ræða styr upp á 1.3 m.kr. til kaupa á tveimur gagnvirkum skjám, annars vegar fyrir lista- og nýsköpunarbraut, hins vegar fyrir starfsbraut.

Við færum Oddfellow stúkunum bestu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf.

Til baka