Upplýsingaskjár

Leitað að 15- 18 ára ungmennum í götuleikhús

Ert þú 15-18 ára of hefur áhuga á götuleikhúsi, sirkus og framkomu? 
Viltu taka þátt í stærsta götuleikhúsviðburði landsins? 

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum til að taka þátt í götuleikhús-sýningunni Sæskrímslin á Ísafirði 8. júní 2024. 

Nánari upplýsingar á www.hringleikur.is