Upplýsingaskjár

Ritver á bókasafni

 

Björg verður með ritver og aðstoð við verkefnavinnu á bókasafninu:

 

Fimmtudaga kl. 11:50-12:40 og miðvikudaga kl. 9-11.


Þangað getið þið leitað og fengið stuðning, yfirlestur og góð ráð.