Upplýsingaskjár

Viltu vinna ferð til Evrópu?

 

16. apríl hófst nýtt Discover EU happdrætti.

Með DiscoverEU passanum fá 50 íslensk ungmenni tvisvar á ári frían Interrail passa og flug til Evrópu.

Áhugasöm geta haft samband við Ernu námsráðgjafa.