Menntaskólinn á Ísafirði er fyrir alla nemendur. Í skólanum er boðið upp á ýmsar leiðir til náms.
Verk– og starfsnámsbrautir:
- Grunnnám hár– og snyrtigreina
- Grunnnám málm- og véltæknigreina
- Grunnnám rafiðna
- Húsasmíði
- Lista- og nýsköpunarbraut
- Sjúkraliðabraut
- Sjúkraliðabrú
- Skipstjórn A
- Skipstjórn B
- Stálsmíði
- Vélstjórn A
- Vélstjórn B/vélvirkjun
Brautir til stúdentsprófs:
- Félagsvísindabraut
- Félagsvísindabraut - íþróttasvið
- Náttúruvísindabraut
- Náttúruvísindabraut - íþróttasvið
- Opin stúdentsprófsbraut
- Opin stúdentsprófsbraut - íþróttasvið
- Stúdentsbraut - starfsnám (viðbótarnám til stúdentsprófs)