Áfangar í boði á haustönn 2025
* Athugið að nöfn á áföngum og undanförum geta verið ólík eftir framhaldsskólum
* Yfirstrikaðir áfangar eru fullir
Áfangi |
Efni áfangans |
Undanfari/forkröfur* |
DANS2BF05 | Danska - danskt mál og samfélag | DANS1SK05 eða hæfniseinkunn B úr grunnskóla |
EÐLI3RS05 | Eðlisfræði - rafmagn og segulsvið | EÐLI3SB05 |
EFNA2AE05 | Almenn efnafræði | NÁTV1IN05 |
ENSK1GR05 | Enska - grunnáfangi | Hæfniseinkunn C úr grunnskóla |
ENSK2DM05 | Enska - daglegt mál | ENSK1GR05 eða hæfniseinkunn B úr grunnskóla |
ENSK3AE05 | Akademísk enska | ENSK3HO05 |
ENSK3HO05 | Enska - hagnætur orðaforði | ENSK2RR05 |
FÉLA2KS05 | Félagsfræði - kenningar og samfélag | FÉLV1IF05 |
FÉLV1IF05 | Inngangur að félagsvísindum | - |
FRAN1AG05 | Franska - grunnáfangi | - |
FRAN1AU05 | Franska - lokaáfangi | FRAN1AF05 |
HEIM2IH05 | Inngangur að heimspeki | FÉLV1IF05 |
HUGN1HN05F | Hugmyndir og nýsköpun | - |
ÍSLE1LR05 | Íslenska - lestur og ritun | Hæfniseinkunn C úr grunnskóla |
ÍSLE2BR05 | Íslenska - bókmenntir, málnotkun og ritun | ÍSLE1LR05 eða hæfniseinkunn B úr grunnskóla |
ÍSLE2MG05 | Íslenska - mál og menningarsaga | ÍSLE2BR05 |
ÍSLE3RS05 | Íslenska - ritlist og skapandi skrif | ÍSLE2MG05 |
ÍSLE3SK05 | Íslenska - skáldsögur | ÍSLE2BR05 og ÍSLE2MG05 |
ÍÞRÓ1HH01 | Íþróttir - hreyfing og heilsurækt | Að hafa lokið a.m.k. 2 einingum í íþróttum |
ÍÞRÓ1HU02 | Hreyfing og heilsurækt utan skóla | Að hafa lokið a.m.k. 2 einingum í íþróttum |
JAFN1JK05F | Jafnréttis- og kynjafræði | FÉLV1IF05 |
LÍFF3EF05 | Erfðafræði | LÍFF2LE05 |
LOKA3VE02 | Lokaverkefni | Að nemandi sé á síðustu eða næst síðustu önn í námi. *eingöngu fyrir nemendur með MÍ sem heimaskóla |
NÁTV1IN05 | Inngangur að náttúruvísindum | - |
SAGA2FR05 | Saga frá upphafi til 19. aldar | FÉLV1IF05 og/eða NÁTV1IN05 |
SAGA3ÁS05 | Átök á 20. öldinni | SAGA2MÍ05 |
STÆR2GS05 | Stærðfræði - undirbúningsáfangi | STÆR1GS05 eða hæfniseinkunn B úr grunnskóla |
STÆR2VH05 | Stærðfræði - vigrar og hornaföll | STÆR2JA05 |
STÆR3ÁT05 | Stærðfræði - ályktunartölfræði | STÆR2LT05 |
SÆNS2NB05 | Sænska fyrir sjálfstæðan notanda I (menning, skilningur, málnotkun I) | Nemendur þurfa að geta lesið, skrifað og talað sænsku |
SÆNS2NC05 | Sænska fyrir sjálfstæðan notanda II (menning, skilningur, málnotkun II) | SÆNS2NB05 |
TÖLF2TF05 | Tölvunarfræði - forritun | Að geta lesið námsefni á ensku |
UPPE2UM05 | Inngangur að uppeldisfræði | FÉLV1IF05 |
UPPT1UV05 | Upplýsingatækni og vefsíðugerð | - |
ÞÝSK1AG05 | Þýska - grunnáfangi | - |
ÞÝSK1BG05 | Þýska - lokaáfangi | ÞÝSK1AF05 |
Áfangar í sjúkraliðanámi: |
||
LÍOL2SS05 | Líffæra- og lífeðlisfræði | Íslenskukunnátta |
SIÐF2SF05 | Siðfræði heilbrigðisstétta | Íslenskukunnátta |