Kennarar sinna námsmati og/eða endurgjöf þennan dag og kalla nemendur inn t.d. í viðtal, próf eða önnur verkefnaskil. Kennarinn upplýsir viðkomandi nemendur um það sem fyrirhugað er þennan dag.