Úrsögn úr áföngum

Föstudagurinn 5. september er síðasti dagurinn sem nemendur geta skráð sig úr áföngum haustannar.