Á valtímabili velja nemendur áfanga fyrir næstu önn samkvæmt sinni námsbraut. Námsráðgjafi og áfangastjóri aðstoða nemendur við valið.