- 180 stk.
- 22.09.2025
MÍ-leikarnir fóru í fyrsta skiptið fram dagana 16. til 17. september. Í raun eru MÍ-leikarnir sjálfir haldnir bara 17. september en daginn á undan var íþróttadagur, skipulagður af nemendum sjálfum, og undirbúningur fyrir leikana. Í undirbúningnum hanna nemendur fána, skipuleggja hvaða nemendur í liðinu sínu eiga að leysa hverja þraut og ákveða þema í klæðnaði.