Val hjá nýnemum í bóknámi

Nemendur sem innrituðust í MÍ haustið 2015 falla tilheyra nýrri námskrá. Þeir eiga að velja:

  1. 7 áfanga í aðalval (með íþróttum).
  2. 1-2 áfanga í vali.
  3. 1 áfanga til að hafa sem VARAVAL