Viðburðaríkt skólaár að baki

Viðburðaríku skólaári er nú lokið og komið að sumarfríi. Skrifstofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst.

Við látum fylgja hér með skýrslu skólans sem flutt var við brautskráningu þann 24. maí en þar má finna gott yfirlit yfir það helsta sem var á döfinni í skólastarfinu sl. skólaár.

SKÝRSLA MENNTASKÓLANS Á ÍSAFIRÐI 2024-2025