Fréttir

Verklegt nám í múraraiðn hefst – tímamót í námi á staðnum

15.09.2025
Á föstudaginn síðasta hófst verklegt nám í múraraiðn og markar það mikil tímamót hjá MÍ.

Gulur september hjá MÍ

10.09.2025
Starfsfólk Menntaskólans á Ísafirði tók virkan þátt í Gulum degi og mætti að sjálfsögðu í gulum fötum.

Sólarselluverkefni MÍ í sviðsljósinu

09.09.2025
Á föstudaginn tók Sigríður Gísladóttir þátt í uppskeruhátíð skólaþróunarverkefna í Reykjavík fyrir hönd MÍ

Nemendur heimsóttu Emerald Princess

09.09.2025
Hópur nemenda af B-stigi í vélstjórnun við Menntaskólann á Ísafirði fékk nýverið tækifæri til að heimsækja skemmtiferðaskipið Emerald Princess.