Fréttir

Gulur september hjá MÍ

10.09.2025
Starfsfólk Menntaskólans á Ísafirði tók virkan þátt í Gulum degi og mætti að sjálfsögðu í gulum fötum.

Sólarselluverkefni MÍ í sviðsljósinu

09.09.2025
Á föstudaginn tók Sigríður Gísladóttir þátt í uppskeruhátíð skólaþróunarverkefna í Reykjavík fyrir hönd MÍ

Nemendur heimsóttu Emerald Princess

09.09.2025
Hópur nemenda af B-stigi í vélstjórnun við Menntaskólann á Ísafirði fékk nýverið tækifæri til að heimsækja skemmtiferðaskipið Emerald Princess.

Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Ísafirði

08.09.2025
Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson, kom í heimsókn í Menntaskólann á Ísafirði ásamt föruneyti mánudaginn 8. september.