Fréttir

Öryggisgjöf frá Sjótækni

05.12.2025
Í dag fékk Menntaskólinn á Ísafirði heimsókn þegar Lísbet frá Slökkviliði Ísafjarðar, og Sif Huld frá Sjótækni, komu í skólann og afhentu nemendum sérstaka öryggisgjöf frá Sjótækni.

Mannvirkjaþing Samtaka iðnaðarins

03.12.2025
Mannvirkjaþing Samtaka iðnaðarins var haldið í annað sinn í Iðunni í Vatnagörðum síðastliðinn fimmtudag og sóttu það um 160 gestir. Menntaskólinn á Ísafirði átti þar fulltrúa í Heiðrúnu Tryggvadóttur skólameistara, sem tók virkan þátt í umræðum um iðnmenntun, einu af lykilviðfangsefnum þingsins.

Fengu vinnubuxur að gjöf

02.12.2025
Nemendur í grunnnámi rafiðna fengu nýverið veglega gjöf þegar Rafmennt afhenti þeim vinnubuxur til notkunar í náminu.

Heimsókn starfsbrautar í Hornstrandastofu

27.11.2025
Nemendur í náttúruvísindum á starfsbraut fóru ásamt kennara og stuðningsfulltrúum í fræðandi heimsókn á Hornstrandastofu.