Fréttir

Viðburðaríkt skólaár að baki

26.06.2025
Viðburðaríku skólaári er nú lokið og komið að sumarfríi. Í skýrslu skólans má finna gott yfirlit yfir það helsta sem var á döfinni í skólastarfinu sl. skólaár

Samstarfshópur um eflingu starfs- og verknáms

25.06.2025
Á morgunverðarfundi með atvinnulífinu  í haust var stofnaður samstarfshópur MÍ og fulltrúa úr atvinnulífinu sem ætlað er að standa vörð um starfs- og verknámsmenntun og hvernig megi efla hana á Vestfjörðum.

Auglýst eftir verkefnastjóra í 100% starf

25.06.2025
Leitað er eftir verkefnastjóra sem mun vinna náið með stjórnendum, kennurum og starfsfólki að skipulagi og framkvæmd fjölbreyttra viðfangsefna.

Sumarleyfi - lokun skrifstofu MÍ

23.06.2025
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 26. júní og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst.