Opnað verður fyrir umsóknir um skólavist á vorönn 2026 þann 1. nóvember n.k.
Umsóknartímabil er 1. nóvember til 1. desember.
Opnað verður fyrir umsóknir um skólavist á vorönn 2026 þann 1. nóvember n.k.
Umsóknartímabil er 1. nóvember til 1. desember.
Í skólanum er boðið upp á fjölbreytt nám og kennsluhætti, þar fer fram öflugt starf sem byggir á því að efla nemendur og námsmenningu. Nú stunda á fimmta hundrað nemendur nám við skólann á bóknáms-, verknáms- og starfsnámsbrautum, bæði í stað- og fjarnámi. Skólinn starfar eftir áfangakerfi og lagt er upp með fjölbreytt nám og metnaðarfulla kennsluhætti.
Í nemendahandbók eru teknar saman ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur og forráðamenn þeirra.
Sumir framhaldsskólar bjóða upp á stöðumat í erlendum tungumálum þar sem kunnátta og færni nemenda er metin, með það að markmiði að ákvarða hversu margar einingar þeir geta fengið viðurkenndar.
FSN - Stöðupróf í bosnísku, króatísku og serbnesku
Kvennó – Stöðupróf í albönsku og ítölsku
Bókaðu tíma rafrænt hjá:
Hægt er að tilkynna um slys/atvik í gegnum vefsíðu skólans