Sumir framhaldsskólar bjóða upp á stöðumat í erlendum tungumálum þar sem kunnátta og færni nemenda er metin, með það að markmiði að ákvarða hversu margar einingar þeir geta fengið viðurkenndar.
FSN - Stöðupróf í bosnísku, króatísku og serbnesku
Kvennó – Stöðupróf í albönsku og ítölsku